News
Englendingurinn Justin Rose hélt forystu sinni á Mastersmótinu í golfi eftir annan dag fyrsta risamóts ársins. Það var samt ...
Fyrstu konurnar til að vera skipaðar í stöðu prófessors við námsbraut í stærðfræði kalla eftir því að enn fleiri konur skrái sig í stærðfræðinám og segja það helbera mýtu að stærðfræðingar kunni ekki ...
65 ára gamall maður sem lét sænsku skíðadrottninguna Fridu Karlsson ekki í friði hefur nú fengið sinn dóm. Maðurinn sendi ...
Lögreglu á Norðurland vestra barst tilkynning um alvarlegt umferðarslys rétt hjá Hofsósi. Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur ...
ÍR þurfti nauðsynlega á sigri að halda til að halda áfram keppni í Bónus deild karla þennan vetur. Þeir náðu í sigurinn, rétt ...
Borgarstjóri segir brýnt að nýr samningur um rekstur eftirlitsmyndavéla í miðborg verði undirritaður sem fyrst og á von á að málið verði afgreitt í síðasta lagi í maí. Borgin og lögregla hafa óskað ef ...
Rektor, starfsfólk og kennarar Kvikmyndaskóla Íslands er ekki ánægt með tillögu mennta- og barnamálráðherra um að nemendur ...
Sundmaðurinn Birnir Freyr Hálfdánarson bætti í kvöld nítján ára gamalt Íslandsmet og karlasveit SH í 4x200 metra skriðsundi bætti ellefu ára gamalt met Fjölnissveitar.
Njarðvík, ÍR og Grótta tryggðu sér í kvöld sæti í 32 liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta.
Jakob Falko fór fyrir liði sínu, ÍR í kvöld en Stjarnan gerði vel í að koma honum í vandræði og hefur hann oft skorað meira.
Valur er meistari meistaranna í fótbolta kvenna en liðið lagði Breiðablik að velli í Meistarakeppni KSÍ á Kópavogsvelli í ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results