Dagur Gautason lék sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld og það var ekki hægt að kvarta mikið yfir frammistöðunni.
Skjálftavirkni við Sundhnúksgígaröðina hefur aukist lítillega og Veðurstofan telur líklegt að gos hefjist innan mánaðar. Kvikumagnið undir Svartsengi hafi náð þeim mörkum sem þarf til þess að koma af ...
Vopnaburður ungmenna hefur nú þegar valdið óbætanlegum skaða segir dómsmálaráðherra. Hnífaárásir megi ekki verða hluti af ...
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra lýsti því yfir á Alþingi í dag að ríkisstjórn sín stæði með Reykjavíkurflugvelli og að hann væri ekki á förum á næstu árum. Kristján Már fór yfir málið með okkur ...
Brimbrettakappar sem stöðvuðu framkvæmdir við landfyllingu í Þorlákshöfn heita því að halda mótmælum sínum áfram þar til hætt verður við áformin. Að öðrum kosti verði úti um sportið.
Flugsveit finnska hersins hefur verið við loftrýmisgæslu hér á landi síðustu vikur. Majór segir þetta stóra stund fyrir Finna og lærdómsríkt. Hallgerður Kolbrún fylgdist með á vellinum.
„Af hverju styður ríkið ekki betur við börn sem þurfa á ættleiðingu að halda,“ spyr Selma Hafsteinsdóttir sem hvetur fólk til að horfa til þessa valkosts þegar það ákveður að eignast börn, ekki síst þ ...
Franska liðið Paris Saint-Germain er í mjög góðum málum eftir fyrri leik sinn í umspili um sæti í sextán liða úrslitum ...
Jón Halldórsson ætlar að bjóða sig fram í formannsstól HSÍ. Hann telur nauðsynlegt að sameina hreyfinguna og horfa björtum ...
Það hlakkar í mörgum að með slitum á meirihlutanum í Reykjavík hafi framsóknarmönnum orðið á mjög alvarleg yfirsjón. Ég held aftur á móti að útganga Framsóknar sé þaulhugsuð brella í bland við pólitís ...
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, hefur stefnt ríkinu vegna fjárhagslegs tjóns sem þau hjónin segjast hafa orðið fyrir „vegna lögbrota embættis sýslumannsins“ vorið 2017.
í vikunni birtist grein á Vísi.is þar sem vegið er harðlega að störfum formanns og stjórnar Leiðsagnar félags leiðsögumanna ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results