News
Einn miðahafi á Íslandi var með 4. vinning í útdrætti kvöldsins í EuroJackpot og fær hann tæpar 730 þúsund krónur í vinning.
FH hélt áfram á sigurbraut í Bestu deild kvenna í knattspyrnu þegar liðið sigraði Stjörnuna á Kaplakrikavelli í kvöld, 2:1.
Um miðjan mars átti mennta- og barnamálaráðuneytið samtal við bæjarstjóra Garðabæjar þar sem rætt var um mikilvægi þess að ...
John Andrews, þjálfari Víkinga, var að vonum svekktur eftir 2:1-tap Víkinga gegn Fram í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í ...
Fylkir vann Selfoss, 2:0, í síðasta leik kvöldsins í 1. deild karla í knattspyrnu sem fram fór í Árbænum. Benedikt ...
Hamar knúði í kvöld fram oddaleik í einvíginu við Ármann um sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik með því að vinna fjórða ...
Þróttarar gerðu góða ferð til Keflavíkur í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld og sóttu þangað þrjú stig en HK og ÍR skiptu ...
Vladimír Pútín Rússlandsforseti hét því á sigurhátíð Rússa á Rauða torginu í dag að Rússland myndi sigra Úkraínu.
FH tekur á móti Stjörnunni í 5. umferð Bestu deildar í fótbolta kvenna á Kaplakrikavelli klukkan 18. FH er í þriðja ...
Síðari hálfleikur fór fjörlega af stað. Fyrirliðinn Bergdís Sveinsdóttir fékk gott færi til að koma Víkingum yfir ...
Þórsarar frá Akureyri gerðu góða ferð til Reykjavíkur í kvöld og lögðu Leikni að velli í Efra-Breiðholti, 4:1, í annarri ...
Elín Rósa Magnúsdóttir, leikmaður Vals í handbolta, er afar spennt fyrir úrslitum Evrópubikarsins, þar sem Valur mætir ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results