Orkusalan hefur ráðið Helgu Beck í starf markaðsstjóra hjá fyrirtækinu. Orkusalan hefur ráðið Helgu Beck í starf ...
Dómsmálaráðherra hefur skipað Jónas Þór Guðmundsson og Brynjar Níelsson í embætti héraðsdómara. Dómsmálaráðherra hefur skipað ...
Hátt í 952 umsóknir frá einstaklingum um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík hafa borist Fasteignafélaginu Þórkötlu.
Johan Norberg, rithöfundur og einn fremsti talsmaður efnahagslegs frelsis og nýsköpunar á heimsvísu, segir að Ísland eigi að ...
Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sett reglur um val á einstaklingum til stjórnarsetu í stærri ...
Blue Origin hefur tilkynnt að það muni segja upp 1.400 starfsmönnum. Blue Origin, geimflaugafyrirtæki Jeff Bezos, hefur tilkynnt að það muni segja upp 1.400 starfsmönnum, eða um 10% af starfsafli sínu ...
Augnlyfjaþróunarfélagið Oculis hefur lokið 100 milljóna sölutryggðu hlutafjárútboði, eða sem nemur 14 milljörðum króna. Umframeftirspurn var í útboðinu, að því er segir í tilkynningu félagsins til ...
Þriðjungshlutur Landsbankans í Keahótelum er áfram til sölu þrátt fyrir að opnu söluferli bankans lauk án sölu.
Íslandsbanki hagnaðist um 24,2 milljarða árið 2024 samanborið við 24,6 milljarða árið áður. Arðsemi eigin fjár hjá ...
Ítalski bankinn tilkynnti fyrir jól að hann væri búinn að stækka hlut sinn í Commerzbank upp í 28%. UniCredit hafði tryggt ...
Eftir tæpa tvo mánuði munu Íslendingar þurfa að sækja um rafrænt ferðaleyfi til Bretlands. Íslenskum og öðrum erlendum ...
Sýn lækkaði mest af félögum Kauphallarinnar eða um 4,1% í 23 milljóna króna veltu. Hlutabréfaverð Sýnar hefur lækkað um 27% ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results