Fjölskyldufyrirtækið RB Rúm, elsta starfandi fyrirtæki Hafnarfjarðar, fékk á dögunum nýja eigendur. Fráfarandi ...
Lagðar eru fram sex tillögur sem miða að því að bæta samkeppnisstöðuna og fjölga valkostum neytenda á íbúðalánamarkaði í skýrslu doktors í hagfræði.
Fái leigufélögin ekki þessar lóðir afhentar á spottprís þá eru félagsmenn í verkalýðshreyfingunni að niðurgreiða reksturinn.
Fulltingi, stærsta lögmannsstofa á Íslandi sem sérhæfir sig í slysa- og skaðabótum, hagnaðist um 106 milljónir króna á ...
Sævar Helgi Bragason rekur tvær vefsíður sem hafa það markmið að betrumbæta geimtengda ferðamennsku á Íslandi.
Hreinlætisvörusalan Tandur hagnaðist um 445 milljónir króna á árinu 2023 samanborið við 231 milljón króna hagnað árið áður.
Ankeri Solutions, sem býr til og þróar skýjalausnir fyrir gámaskipaflutningafyrirtæki, var rekið með 50 milljóna króna ...
Oft gleymist að telja flottari starfstitla með þegar talin eru upp sérréttindi opinberra starfsmanna umfram starfsmenn á ...
„Nær væri að stjórnvöld einblíndu á að draga úr þeim miklu aðgangshindrunum sem enn eru til staðar þegar kemur að ...
Fataverslanirnar hafa hagnast um 442 milljónir króna á síðastliðnum þremur árum.
Gengi Sýnar hækkaði um rúm 2% í 192 milljón króna viðskiptum í dag og var dagslokagengið 28,4 krónur á hlut. Skel greiddi um ...
Hlutabréfamarkaðir vestanhafs hafa tekið lítillega við sér það sem af er degi. Þannig hefur S&P 500 vísitalan hækkað um tæpt ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results