Fjármálaráðherra og forstjóri ÁTVR hafa verið að viðhalda ólögmætu ástandi þrátt fyrir skýran dóm Hæstaréttar í fyrra.
Rekstur Eignarhaldsfélagsins Hofs, sem var þar til í lok síðasta árs móðurfélag Ikea á Íslandi og í Eystrasaltslöndunum, ...
Sala hjá Burger King jókst þá um 1,5% í Bandaríkjunum og var töluvert hærri en spár fjármálafyrirtækisins StreetAccount sem ...
Ríkisstjórninni sem fór frá eftir kosningar tókst á ævintýralegan hátt að tvöfalda ríkisútgjöld í krónum talið.
Með því að hlusta fyrst og gera sig skiljanlegan síðan, er maður í mun betri aðstöðu til þess að vita í hvers konar samtali ...
Fjár­mögnunar­kostnaður breska ríkisins hefur hækkað tölu­vert á síðustu vikum er ávöxtunar­krafa á skulda­bréfum til þrjátíu ára hefur hækkað veru­lega. Engu að síður ákvað breska ríkið að ráðast í ...
Stjórn Arion banka ákvað á fundi sínum í dag að lýsa yfir áhuga á að hefja viðræður við stjórn Íslandsbanka um samruna ...
Langtíma­skuldaálag breska ríkisins hefur ekki verið hærri í nokkra ára­tugi í að­draganda út­boðs á skulda­bréfum til 30 ára. Ávöxtunar­krafan (eða vextirnir) á 30 ára bréfunum hækkaði um þrjá punkta ...
Gengi Sýnar leiddi lækkanir á aðalmarkaði í dag og fór undir 23 krónur á hlut. Hlutabréfaverð fjarskipta- og ...